þriðjudagur, janúar 31, 2006

6 day war

Ég veit nú ekki mikið um hljómsveitina Colonel Bagshot annað en hún er frá Liverpool og gáfu út hið stórgóða lag 6 Day War. Textinn vísar í sex daga stríðið sem Ísraelar háðu við nokkrar Arabaþjóðir í júní 1967 og gjörsigruðu þær og náðu í kjölfarið nokkrum landsvæðum af þjóðunum, t.d. Gasasvæðinu. Margir kannast örugglega við lagið eftir að Dj Shadow samplaði það í laginu Six Days af Private Press. Hendi bara báðum útgáfum inn.



Colonel Bagshot - The 6 Day War




DJ Shadow - Six Days

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home