laugardagur, maí 13, 2006

Blandað stöff



Jæja, búinn að vera í góðri pásu frá blogginu enda verið upptekinn við að klára lokaverkefnið mitt úr LHÍ og setja upp útskriftarsýningu niðrí Hafnarhúsi. Hvet alla til að kíkja, opið til 25. maí og ókeypis inn.

Hef nú ekkert verið að ná í neitt ógrynni af nýrri tónlist og legið meira yfir eldra dóti. Ætla að setja inn nokkur af lögunum sem hafa komið manni í gegnum síðustu vikur og hafa langan endingartíma.

Lee Hazlewood - For One Moment
Tindersticks - Ballad Of Tindersticks
My Bloody Valentine - Forever And Again

Wire - Marooned
Purrkur Pillnikk - Nú

Les Négresses Vertes - C'Est Pas la Mer À Boire
Archie Bell & The Drells - Tighten Up
Birdy Nam Nam - Jazz It At Home
Sly & The Revolutionaires - Cocaine

Akrobatik - U Can't Fuck Wit' it
P.O.S. - Safety in Speed (Heavy Metal)
Stjáni Blái & Kötturinn Felix - Ég Gleymdi Veskinu

Svo er ný Nouvelle Vague plata á leiðinni og ég hlakka til að heyra hana. Hér er Blue Monday koverað og er í svipuðum fíling og gamla stöffið.

Nouvelle Vague - Blue Monday

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home