laugardagur, september 16, 2006

We Are Bitches In The City

Ekki hlustað á Air í langan tíma en heyrði Everybody Hertz diskinn um daginn og hef verið að rifja hann upp síðan. Mörg skemmtileg og fjölbreytt remix á plötunni, allt frá bossanova til döbb og hip-hops. Held einna mest upp á Jack Lahana remixið af People In The City, þó að takturinn á köflum minnir mig óneitanlega á Missy Elliot. Reyndar ætti útgáfan að heita Bitches In The City. Svo er líka á plötunni lagið The Way You Look Tonight sem hefur eingöngu komið út á þessari plötu. Mæli líka með heimasíðu Air, þar er t.d. hægt að fara í ýmsa gagnvirka leiki og finna ýmislegt sem gleður.


Air - People In The City (Jack Lahana Remix)
Air - The Way You Look Tonight

Svo ef einhver ætlar að fara að dansa þá er Rex The Dog tilvalinn fyrir það tækifæri. Tja, eða Ajax. Gredda eða jungle. Virkar allavega. Ég vill annað Ajax kombakk.


Ajax - Forget
Rex The Dog - Frequency

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

I have been looking for RTD's "Frequency" forever. You made my day. Thank you.

17/10/06 21:01  

Skrifa ummæli

<< Home